Sniglarnir halda upp á 40 ára afmæli sitt með glæsilegri mótorhjólasýningu. Bifhjólasamtök Lýðveldisins, Sniglar sendu frá sér fréttatilkynningu en þar kemur fram að samtökin fagni 40 ára afmæli sínum um páskahelgina með glæsilegri mótorhjólasýningar í Porche-salnum...