by Tían | jún 14, 2024 | Greinar 2024, maí-águst-2024, Vestfjarðaferðin 1984
Hjörtur L. Jónsson #56 skrifar: Fyrir nákvæmlega 39 árum var mín fyrsta skipulagða mótorhjólaferð, en þá komu Sniglar í heimsókn á Vestfirði í ferð sem ég skipulagði að hluta í samstarfi við aðra. Þá var eins og nú að 17. júní bar upp á mánudag þannig að helgin var...