Í litlum bílskúr við Háaleitisbrautina hefur Grímur Jónsson vélsmiður unnið við að gera upp afar fágætt mótorhjól síðustu misserin. Hjólið er af gerðinni Henderson, sem er amerískt hjól framleitt á árunum 1912-1931. Hendersonhjólin voru með 4ra strokka...
Ólafur Róbert Magnússon, eða Óli Bruni eins og margir kalla hann, hefur gert upp ófá hjólin í gegnum tíðina. Hann hefur sérstakt dálæti á breskum kaffireiserum. Í dag á hann átta hjól ásamt konu sinni en saman ferðast þau á mótorhjólum bæði innan lands og utan....
Ellefu hressir Skagamenn fóru í síðasta mánuði í svokallaða enduro-mótorhjólaferð til rúmensku borgarinnar Sibiu. Í hópnum var Sveinbjörn Reyr Hjaltason sem lamaðist fyrir neðan brjóst í mótorhjólaslysi vorið 2020 við rætur Akrafjalls. Þetta var í...
Kynningarmyndband Í September í fyrra létu hjónin Skúli Skúlason og Sigurlaug Einarsdóttir gamlan draum rætast og fóru í mótorhjólaferð um Bandaríkin. Skúli hefur lengi haft mikinn áhuga á að mynda og klippa saman efni úr ferðalögum sínum og í...
Ævintýri á hjólaför Fimm Íslendingar fóru í vélhjólaferð um Perú í haust; frá borginni Cusco í Andesfjöllum, austur að Brasilíu, suður að Bolivíu og loks með Kyrrahafssströndinni vestur að höfuðborginni Lima. Frændurnir Einar Rúnar Magnússon frá Kjarnholtum í...
„Ég — fertug konan — fann nýja leið að náttúrunni, öðru fólki og innra friði. GRACE BUTCHER Það besta við þetta allt saman? Það er að vera aleinn — að vera maður sjálfur. Að þurfa ekki að spyrja: Viltu stansa hérna? Viltu beygja hérna? Ertu...