by Tían | nóv 30, 2024 | Greinar 2024, sept-des-2024, Taldi fjarstæðukennt að fara með!
Ellefu hressir Skagamenn fóru í síðasta mánuði í svokallaða enduro-mótorhjólaferð til rúmensku borgarinnar Sibiu. Í hópnum var Sveinbjörn Reyr Hjaltason sem lamaðist fyrir neðan brjóst í mótorhjólaslysi vorið 2020 við rætur Akrafjalls. Þetta var í...