Stína á hjólinu

Stína á hjólinu

Kristín Kristjánsdóttir frá Húsavík var ein fyrsta konan á Íslandi til að eiga og nota mótorhjól, en það átti hún um miðja tuttugustu öldina. Hún átti Royal Enfield hjól frá hernum í nokkur á og notaði hún hjólið talsvert í veiði og til að heimsækja fjölskyldu sína í...
KTM 1090

KTM 1090

Eftir að ég skrifaði um tvö hagnýt ökutæki, torfæruhjól og „buggybíl“, hafa nokkrir innflytjendur ökutækja sem hjá flestum eru álitin leiktæki, haft samband við mig og boðið mér að prófa mótorhjól, fjórhjól ásamt fleiru.Aldrei hefur mér leiðst að leika mér og þegar...