Tilurð og framkvæmd hringferðar um Ísland á rafmagnsbifhjólum Það var á haustfundi Fema haustið 2018, sem ég sá rafmagnsmótorhjól með eigin augum í fyrsta sinn. Fram að þeim tíma hafði ég lesið greinar um rafhjól og fundist þau mjög áhugaverður kostur, þó svo að...
Á dögunum ákvað stjórn Tíunnar að veita Mótorhjólasafninu smá (jóla)viðbótar styrk upp á 250 þúsund kr. Endurnýjun á ljósum og gólfefni og fleira m.a. í Tíuherberginu voru búnir að tæma sjóði safnssins og var bara sjálfsagt að bæta aðeins í pyngju þeirra. Nú um...
4,15 kr. pr. kílómetra fyrir bifhjól er langt frá því að vera ásættanleg skattheimta í samanburði við slit á vegum sem bifhjól valda því það er svo gott sem ekkert hlutfallslega við önnur ökutæki. Bifhjólafólk lítur svo á að það sé sanngjörn krafa að ef af...
Eftir áratugalanga baráttu fyrir jafnrétti til að iðka íþróttir ætlar Valkyrju-ríkisstjórnin nú að fella niður þá niðurfellingu vörugjalda sem áður gilti fyrir íþróttabúnað, þar á meðal íþróttahjól.Í stað þess að viðurkenna mótorsport sem jafna og lögmæta...
Ríkisstjórnin hyggst hækka vörugjöld á mótorhjól og fella niður undanþágur vörugjalda sem hefur hingað til skipt sköpum fyrir keppnishjól. Þetta er kynnt sem loftslagsaðgerð og tekjuöflun – en í raun er verið að refsa áhugafólki og fyrirtækjum fyrir að vera ekki í...
Kristján Gíslason kerfisfræðingur og ævintýramaður lauk för sinni í kringum hnöttinn á mótorhjóli í dag. Tíu ár eru síðan hann varð fyrsti Íslendingurinn til að mótorhjóla í kringum jörðina einn síns liðs. Frá þessu greinir Kristján á Facebook-síðu sinni þar sem hann...