by Tían | júl 31, 2025 | Greinar 2025, maí-ágúst-2025, Tíuherbergið
Í sumar hafa staðið framkvæmdir í Tíuherberginu á Mótorhjólasafninu! Þeir sem hafa séð herbergið áður vita að það var ansi hrátt, með ónýtum filtteppi og ömulegri lýsingu gamalla halogegnkastara, eins var hljómburður mjög slæmur í herberginu, Nú er heldur betur búið...
by Tían | júl 31, 2025 | Greinar 2025, maí-ágúst-2025, Út að hjóla
Fimmtudagsfjörið í dag fimmtudagurinn 31.júli við Mótorhjólasafnið Vöflur með rjóma fyrir rúnt dagsins í dag. Hittumst við safnið og röðum í okkur rjómavöflum. Láttu sjá þig Allir velkomnir. Vöflur 17:00 Rúntur kl...
by Tían | júl 29, 2025 | Góður Gestur í heimsókn, Greinar 2025, maí-ágúst-2025
Um síðastliðna helgi fengum góðan gest í heimsókn. Justin De Moulin frá The Motorcycle channel. Hann ætlar að gera þátt um safnið og mótorhjól á Íslandi. Tók m.a. viðtal við Tómas frá safninu og Njál Gunnlaugs. Eitt var það sem hann óskaði eftir ef hægt væri, taka...
by Tían | júl 28, 2025 | Greinar 2025, maí-ágúst-2025, Viðburðarík helgi á safninu,
Viðburðarík helgi á safninu. Á föstudag og í dag laugardag var haldin alþjóðleg ráðstefna í nýuppgerðum Tíusalnum. IJMS. International Journal of Motorcycle Studies. www.motorcyclestudies.org Þarna eru á ferð aðilar úr háskólasamfélaginu víðs vegar úr heiminum með...
by Tían | júl 14, 2025 | Greinar 2025, maí-ágúst-2025, Verge TS Pro Finnsk rafmótorhjól
Eins og flestir mótorhjólaáhugamenn vita þá er fyrirsjáanleg orkuskipti í framtíðinni, og þar með alltaf að koma betri og betri mótorhjól sem knúin eru öðrum orkugjöfum en bensíni. Þróunin hefur verið hröð undanfarið og eru þessi rafhjól komin með ótrúlegt afl og það...
by Tían | júl 14, 2025 | „Langþreytt á þessu, Greinar 2025, maí-ágúst-2025
Bifhjólafólk er orðið langþreytt á að bíða eftir að meira tillit sé tekið til þeirra í vegakerfinu. Þau hafi áhyggjur af stöðunni og vilji að rödd þeirra heyrist. Bifhjólamaður lést í umferðarslysi í Reykjavík í vikunni. Málefni bifhjólafólks hafa verið í umræðunni...