by Tían | nóv 9, 2025 | Greinar 2025, Kílómetragjald, sept-des-2025
4,15 kr. pr. kílómetra fyrir bifhjól er langt frá því að vera ásættanleg skattheimta í samanburði við slit á vegum sem bifhjól valda því það er svo gott sem ekkert hlutfallslega við önnur ökutæki. Bifhjólafólk lítur svo á að það sé sanngjörn krafa að ef af...
by Tían | nóv 9, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Til stjórnvalda
Eftir áratugalanga baráttu fyrir jafnrétti til að iðka íþróttir ætlar Valkyrju-ríkisstjórnin nú að fella niður þá niðurfellingu vörugjalda sem áður gilti fyrir íþróttabúnað, þar á meðal íþróttahjól.Í stað þess að viðurkenna mótorsport sem jafna og lögmæta...
by Tían | nóv 9, 2025 | Ákall, Greinar 2025, sept-des-2025
Ríkisstjórnin hyggst hækka vörugjöld á mótorhjól og fella niður undanþágur vörugjalda sem hefur hingað til skipt sköpum fyrir keppnishjól. Þetta er kynnt sem loftslagsaðgerð og tekjuöflun – en í raun er verið að refsa áhugafólki og fyrirtækjum fyrir að vera ekki í...
by Tían | nóv 9, 2025 | Fólk er gott, Greinar 2025, sept-des-2025
Kristján Gíslason kerfisfræðingur og ævintýramaður lauk för sinni í kringum hnöttinn á mótorhjóli í dag. Tíu ár eru síðan hann varð fyrsti Íslendingurinn til að mótorhjóla í kringum jörðina einn síns liðs. Frá þessu greinir Kristján á Facebook-síðu sinni þar sem hann...
by Tían | nóv 8, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Yamaha Niken
Þriggja hjóla mótorhjólið Niken frá Yamaha hefur vakið verðskuldaðaathygli en hönnun þess á að auka bæði öryggi og þægindi í akstri Seljendur mótorhjóla virðast enn þurfa að bíða eftir að markaðurinn taki almennilega við sér. Salan þótti nokkuð góð á árunum fyrir...
by Tían | nóv 5, 2025 | #56, Greinar 2025, sept-des-2025
Ég heiti Hjörtur Leonard Jónsson og er Snigill #56 (kallaður Hjörtur Liklegur). Daginn fyrir stofndag Bifhjólafélagsamtaka Lýðveldisins Snigla (30 mars 1984) keypti ég mitt fyrsta stóra mótorhjól, notaða Hondu XL500R í „Kalla Cooper Borgartún“. Sigurður Hjaltested...