Hvíti Úlfurinn (Marek Suslik)

Hvíti Úlfurinn (Marek Suslik)

Eftir því sem dagarnir verða kaldari á norðurhveli jarðar forðast flestir mótorhjólamenn að aka í kulda – hvað þá í snjó og á ís. En fyrir Marek Suslik, 46 ára pólskan ævintýramann sem gengur undir nafninu Hvíti úlfurinn, myndi veturinn okkar líklega þykja mildur. Í...
ESB í­hugar að fresta bensín- og dísil­banni til 2040 – Ís­land herðir á­lögur á mótor­hjól þrátt fyrir óraun­hæfa raf­væðingu

ESB í­hugar að fresta bensín- og dísil­banni til 2040 – Ís­land herðir á­lögur á mótor­hjól þrátt fyrir óraun­hæfa raf­væðingu

Evrópusambandið hefur undanfarið gefið sterk merki um að mögulega verði hætt við áform um að banna sölu nýrra bensín- og dísilökutækja árið 2035. Í fréttum frá Reuters, AutoExpress og Carwow kemur fram að framkvæmdastjórn ESB hafi þegar hafið endurskoðun á markmiðinu...