by Tían | des 26, 2025 | Greinar 2025, Saga Sniglabandsins 1987, sept-des-2025
Saga Sniglabandsins er að sjálfsögðu mjög tengd Bifhjólasamtökunum Sniglunum og þvi má nærri segja að saga Sniglabandsins hafi að hluta til byrjað þegar samtökin Sniglarnir voru stofnuð þá fóru ýmsir áhuga menn um músik innan samtakanna að hittast reglulega í húsi...
by Tían | des 25, 2025 | Greinar 2025, Prufuakstur, sept-des-2025, Ungur aftur á Yamaha
Einu sinni fyrir mörgum árum,þegar ég var ungur, átti ég skellinöðru, sem ég hafði óskaplega gaman af að þvælast á. Sama var hvert fara átti, alltaf fór ég á hjólinu. Svo það var eins og að verða 16 ára öðru sinni, þegar ég fékk að prófa Yamaha 50 cc torfæruhjólið hjá...
by Tían | des 21, 2025 | Greinar 2025, Hringfarinn, sept-des-2025
Í rúman áratug hefur ævintýramaðurinn Kristján Gíslason ýmist verið að undirbúa mótorhjólaferð, á ferðalagi eða að vinna að bókum og ferðaþáttum sem bera nafnið Hringfarinn og margir þekkja. Nú hefur Kristján lokið sinni annarri ferð í kringum heiminn og er blaðamaður...
by Tían | des 18, 2025 | Greinar 2025, hjólajöfnunarbúnaður, sept-des-2025
Á ferð til Pennsylvaníu fékk ég tækifæri til að keyra Gold Wing mótorhjól félaga míns, sem er svipað mínu eigin. Það sýndi algengt einkenni 1800-módela: smávægilegan skjálfta í framhjóli á bilinu 30–35 mílur á klukkustund. Hann hafði keypt sett af Centramatic...
by Tían | des 15, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, White Wolf
Eftir því sem dagarnir verða kaldari á norðurhveli jarðar forðast flestir mótorhjólamenn að aka í kulda – hvað þá í snjó og á ís. En fyrir Marek Suslik, 46 ára pólskan ævintýramann sem gengur undir nafninu Hvíti úlfurinn, myndi veturinn okkar líklega þykja mildur. Í...
by Tían | des 13, 2025 | BMW Ævintýrahjól, Greinar 2025, sept-des-2025
Líklega á ekkert mótorhjól titilinn ævintýrahjól betur skilið en BMW R1200GS enda hefur GS lína þeirra verið til í meira en 30 ár. R1200GS Hjólið hefur verið í boði vatnskælt síðan í fyrra en hingað til hefur okkur ekki gefist tækifæri til að reynsluaka því, fyrr en...