by Tían | des 13, 2025 | BMW Ævintýrahjól, Greinar 2025, sept-des-2025
Líklega á ekkert mótorhjól titilinn ævintýrahjól betur skilið en BMW R1200GS enda hefur GS lína þeirra verið til í meira en 30 ár. R1200GS Hjólið hefur verið í boði vatnskælt síðan í fyrra en hingað til hefur okkur ekki gefist tækifæri til að reynsluaka því, fyrr en...
by Tían | des 13, 2025 | Greinar 2025, Ísland herðir álögur, sept-des-2025
Evrópusambandið hefur undanfarið gefið sterk merki um að mögulega verði hætt við áform um að banna sölu nýrra bensín- og dísilökutækja árið 2035. Í fréttum frá Reuters, AutoExpress og Carwow kemur fram að framkvæmdastjórn ESB hafi þegar hafið endurskoðun á markmiðinu...
by Tían | des 11, 2025 | Greinar 2025, Heilsast mótorhjólafólk, sept-des-2025
Allir sem aka mótorhjólum hafa tekið eftir því þegar mótorhjólafólk mætist á vegunum að það réttir upp vinstri hönd og heilsast líkt og riddarar forðum. Færri hafa kannski velt því fyrir sér hvað er eiginlega á seyði og af hverju mótorhjólafólk heilsast sérstaklega og...
by Tían | des 11, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Smíðaði Kaffireiser
Ökuþórinn Michael Blikdal Erichsen smíðaði Kaffireiser Michael Blikdal Erichsen er danskur arkitekt sem býr og vinnur á Íslandi á arkitekta- og teiknistofunni T.ark. Í honum blundaði mikill mótorhjólaáhugi og lét hann drauminn um að smíða sér kaffireiser-mótorhjól...
by Tían | des 9, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Vörugjöld hækki í 40%!
Núna stefnir í að vörugjöld af mótorhjólum hækki upp í 40%. Það verður að öllum líkindum Evrópumet, ef af verður. Í öðrum löndum ESB og EES eru vörugjöld ökutækja ákvörðuð út frá nokkrum þáttum eins og CO2 losun, tollverði og rúmtaki vélar. Í stuttu máli þýðir þetta:...
by Tían | des 8, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Skynsemin ráði för
Við kaup á mótorhjóli ætti að huga að notagildinu og gæta þess að ekki sé of erfitt að ráða við ökutækið. Ólík hjól magna upp ólíkar hvatir. Rösklega ár er liðið síðan Ítalis opnaði mótorhjólaverslun sína í Hafnarfirði. Síðan þá hefur straumur áhugamanna um...