by Tían | sep 28, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Úr Feyki
Það var fyrir tveimur árum að það skaut upp í huga mér að líklegast myndi alvöru mótorhjól henta mér betur en rafskutlan sem ég keypti ári áður. Rafskutlan er ekki gerð fyrir meiri þunga en 120 kg og mældist ég langt þar fyrir ofan og þar sem ég á ekki bíl og hef...
by Tían | sep 24, 2025 | 5.dagar á Hjóli í Vietnam, Greinar 2025, sept-des-2025
Dagur 1: Nha Trang – Lak Lake 180km Við vorum tilbúnar kl 08:30 og þegar við fórum niður í lobbý beið Bamboo og Vinh eftir okkur með mótorhjólin. Við fórum í hraðbanka og Fanney keypti sér sólarvörn og svo vorum við ready. Þeir vildu að við myndum skipta yfir í...
by Tían | sep 23, 2025 | Greinar 2025, lögreglumótorhjólin, sept-des-2025
Bifhjól hafa mjög lengi komið við sögu hjá lögreglunni, eða allt frá því á fyrri hluta síðustu aldar. Nokkru seinna var svo sérstök umferðardeild lögreglunnar sett á fót, en tilkynnt var um stofnun hennar á fundi yfirstjórnar lögreglunnar í Reykjavík þann 16. júní...
by Tían | sep 23, 2025 | 3 Adraðir Halrley, Greinar 2025, sept-des-2025
Þrjú tæplega aldargömul Harley Davidson mótorhjól ganga nú í endurnýjun lífdaga í Hafnarfirði og verða á endanum skínandi og fín, þrátt fyrir að fátt bendi til þess núna.Það vantar ekki mótorhjólin í skúrinn hjá Njáli Gunnlaugssyni, ökukennara, bílablaðamanni og...
by Tían | sep 21, 2025 | Greinar 2025, Haustógleði 2025, sept-des-2025
Haustógleði Tíunnar 2025 Laugardaginn 27. september höldum við árlega haustógleði okkar og eins og alltaf verður gleðin í hávegum höfð! Dagskráin hefst kl. 20:00 í Kiwanissalnum Óseyri 6A á Akureyri PUB QUIZ Í BOÐI SOBER RIDERSHljómsveitin Volta mun trylla...
by Tían | sep 20, 2025 | Gömul blaðagrein frá 2007, Greinar 2025, sept-des-2025
Sævar Einarsson er formaður Harley-Davidson-kiúbbsins á íslandi. Hann segir meðlimi ekki tilheyra þeim hópi sem stundar ofsaakstur og harmar umfjöllun fjölmiðla þar sem allir mótorhjólaeigendur eru settir undir sama hatt....