by Tían | maí 10, 2025 | Greinar 2025, maí-ágúst-2025, Smíðaði hjól úr bílnum
Árið 1993 bilaði bílinn hjá Émile Leray, franskur rafvirki, í miðri Afríkueyðimörkinni þegar hann ók gömlum Citroën 2CV frá Marokkó í átt að herstöð sem hann átti erindi í. En eftir að hafa ekið á stórann stein skemmdist bíllinn það mikið að ekki var hægt að gera við...
by Tían | maí 9, 2025 | Greinar 2025, maí-ágúst-2025, Mótorhjólavika framundan
Skoðunarvika Tékklands hefst á mánudaginn 12 maí og verður til 16 maí og það er 40% afsláttur af aðalskoðun.. Á Fimmtudaginn 15 maí verður Minningakeyrsla v. afmælis Heidda. Hittumst upp í Akureyrarkirkjugarði kl. 16.30. Lagt af stað kl. 17.00. Vöfflukaffi í boði...
by Tían | apr 25, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Vorhjólaferð Sumardaginn fyrsta
Það tók á móti okkur frábært veður hér norðan heiða á sumardaginn fyrsta og skein sól í heiði. Tíufélagar og aðrir mótorhjólamenn mættu á Ráðhústorg rétt fyrir hádegið og var mæting býsna góð. Nú átti að fara í mótorhjólaferð! Varmahlíð var áfangastaðurinn þennan...
by Tían | apr 21, 2025 | Sniglar heiðraðir
Sniglar heiðruðu á dögunum nokkra félaga. ______________________ Það þarf heilt þorp til að ala upp barn segir sagan, og það þarf gott fólk til að vinna saman að stórum verkefnum. Sniglar urðu 40 ára í fyrra og af því tilefni var sett upp mótorhjólasýning í húsnæði...
by Tían | apr 20, 2025 | Frá Stjórn, Greinar 2025, Jan-apríl-2025
Eins og einhverjir hafa heyrt af þá þurftu þeir þrír aðilar sem buðu sig fram í stjórn á aðalfundi haldinn 12. apríl sl. að hætta við framboð.Við sem eftir erum ákváðum á fundi í vikunni að hafa auka aðalfund á næstu vikum til að kjósa á ný.Ef þið vitið af einhverjum...
by Tían | apr 20, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Trans Atlantic Offroad Challenge
Margir, ef ekki allir, drullumallarar hafa saknað endurokeppnanna sem fóru fram á Klaustri á sínum tíma. Jæja, nú þarf ekki að örvænta lengur því nú á að endurvekja gleðina og munu AHK í samvinnu við MSÍ halda fimm tíma keppni í anda Klausturskeppnanna þann 24 maí í...