by Tían | nóv 5, 2025 | #56, Greinar 2025, sept-des-2025
Ég heiti Hjörtur Leonard Jónsson og er Snigill #56 (kallaður Hjörtur Liklegur). Daginn fyrir stofndag Bifhjólafélagsamtaka Lýðveldisins Snigla (30 mars 1984) keypti ég mitt fyrsta stóra mótorhjól, notaða Hondu XL500R í „Kalla Cooper Borgartún“. Sigurður Hjaltested...
by Tían | nóv 5, 2025 | Greinar 2025, Safnið á Akureyri, sept-des-2025
Mótorhjólasafn Íslands Mótorhjólasafn Íslands er eina safnið á landinu sem er eingöngu með mótorhjól, og spannar það 100 ára sögu mótorhjóla á Íslandi.Safnið var opnað 15. maí 2011 á afmælisdegi Heidda (Heiðars Þórarins Jóhannssonar) en Heiddi var Snigill númer 10....
by Tían | nóv 4, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Víkurfréttir
Guðmundur Jónsson er meðlimur í mótorhjólaklúbbnum Grindjánum Ég varð 38 ára gamall þegar Grindjáni var stofnaður 28. ágúst árið 2006 en þá var ég reyndar ekki í klúbbnum því ég átti ekki mótorhjól þá. Klúbburinn fagnar því nítján ára afmæli hér í dag og ég sjálfur 57...
by Tían | nóv 4, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Yfir Sahara
Ásgeir keppir í 3.000 km mótorhjólakeppni í Afríku Hinn tólfta apríl næstkomandi hefst átta daga rallkeppni í Marokkó þar sem ekið verður þrjú þúsund kílómetra í Sahara-eyðimörkinni. Ásgeir Örn Rúnarsson verður meðal þátttakenda en hann hefur verið að undirbúa sig...
by Tían | nóv 2, 2025 | Greinar 2025, Púkarnir, sept-des-2025
Þeir sem lesið hafa þá frábæru bók „Þá riðu hetjur um héruð“ hafa án efa staldrað við þann hluta bókarinnar sem snýr að Vestfjörðum og þá sérstaklega Ísafirði, mótorhjól hafa verið og eru enn mjög áberandi á götum Ísafjarðar nánast alla tíð frá þeim tíma sem...
by Tían | okt 31, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Silfurrefir
Silfurrefir Mótorhjólaklúbbur er stofnaður af vinahópi stráka frá Ísafirði þann 24. maí 2014 á Drangsnesi. En sagan um mótorhjólaáhuga er frá unglingsárum á Ísafirði þar sem við slitum gúmmískónum á skellinöðrum. Og áttum síðan nokkur ár eftir tvítugt á stórum hjólum...