Á ferð til Pennsylvaníu fékk ég tækifæri til að keyra Gold Wing mótorhjól félaga míns, sem er svipað mínu eigin. Það sýndi algengt einkenni 1800-módela: smávægilegan skjálfta í framhjóli á bilinu 30–35 mílur á klukkustund. Hann hafði keypt sett af Centramatic...
Eftir því sem dagarnir verða kaldari á norðurhveli jarðar forðast flestir mótorhjólamenn að aka í kulda – hvað þá í snjó og á ís. En fyrir Marek Suslik, 46 ára pólskan ævintýramann sem gengur undir nafninu Hvíti úlfurinn, myndi veturinn okkar líklega þykja mildur. Í...
Líklega á ekkert mótorhjól titilinn ævintýrahjól betur skilið en BMW R1200GS enda hefur GS lína þeirra verið til í meira en 30 ár. R1200GS Hjólið hefur verið í boði vatnskælt síðan í fyrra en hingað til hefur okkur ekki gefist tækifæri til að reynsluaka því, fyrr en...
Evrópusambandið hefur undanfarið gefið sterk merki um að mögulega verði hætt við áform um að banna sölu nýrra bensín- og dísilökutækja árið 2035. Í fréttum frá Reuters, AutoExpress og Carwow kemur fram að framkvæmdastjórn ESB hafi þegar hafið endurskoðun á markmiðinu...
Allir sem aka mótorhjólum hafa tekið eftir því þegar mótorhjólafólk mætist á vegunum að það réttir upp vinstri hönd og heilsast líkt og riddarar forðum. Færri hafa kannski velt því fyrir sér hvað er eiginlega á seyði og af hverju mótorhjólafólk heilsast sérstaklega og...
Ökuþórinn Michael Blikdal Erichsen smíðaði Kaffireiser Michael Blikdal Erichsen er danskur arkitekt sem býr og vinnur á Íslandi á arkitekta- og teiknistofunni T.ark. Í honum blundaði mikill mótorhjólaáhugi og lét hann drauminn um að smíða sér kaffireiser-mótorhjól...