Það tók á móti okkur frábært veður hér norðan heiða á sumardaginn fyrsta og skein sól í heiði. Tíufélagar og aðrir mótorhjólamenn mættu á Ráðhústorg rétt fyrir hádegið og var mæting býsna góð. Nú átti að fara í mótorhjólaferð! Varmahlíð var áfangastaðurinn þennan...
Sniglar heiðruðu á dögunum nokkra félaga. ______________________ Það þarf heilt þorp til að ala upp barn segir sagan, og það þarf gott fólk til að vinna saman að stórum verkefnum. Sniglar urðu 40 ára í fyrra og af því tilefni var sett upp mótorhjólasýning í húsnæði...
Eins og einhverjir hafa heyrt af þá þurftu þeir þrír aðilar sem buðu sig fram í stjórn á aðalfundi haldinn 12. apríl sl. að hætta við framboð.Við sem eftir erum ákváðum á fundi í vikunni að hafa auka aðalfund á næstu vikum til að kjósa á ný.Ef þið vitið af einhverjum...
Margir, ef ekki allir, drullumallarar hafa saknað endurokeppnanna sem fóru fram á Klaustri á sínum tíma. Jæja, nú þarf ekki að örvænta lengur því nú á að endurvekja gleðina og munu AHK í samvinnu við MSÍ halda fimm tíma keppni í anda Klausturskeppnanna þann 24 maí í...
Hvað þýðir þetta eiginlega, getur þýtt ýmislegt en flestir telja þetta þýða: Þú ert staðnað gamalmenni og þá jafnvel þó þú sért ekki búin að ná löglegum aldri samkvæmt reglum hins opinbera þ.e.a.s. sextíu og sjö ára. Hvað tengist þetta mótorhjólaáhuga eða eign ? Jú...
Að vera ungur og hress með í raun tvennt á heilanum: mótorhjól og stelpur, er bara eðlilegt og jafnvel ég man eftir þessum dögum, en nú hugsa ég bara um mótorhjól og næstu ferð á snyrtinguna !!! En saga þessi fjallar kannski ekki mikið um mótorhjól og þó !! Jæja áður...