by Tían | jan 16, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Landsmót MMXXV
Þann 26 -29 júní nk. Verður Landsmót Bifhjólafólks og verður það haldið í Varmalandi í Borgarfirði. Þetta er í annað sinn sem landsmót bifhjólafólks er haldið þar en 2024 héldu Sniglar þar 40 ára afmælismót sitt þar og heppnaðist það ágætlega. Að þessu sinni tók...
by Tían | jan 16, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Lifandi Land
Á mótorhjóli um Toscanahérað á Ítalíu: Ítalía er sem lifandi listasafn. Hvert sem litið er blasir ýmist við minnismerki eða listaverk af einhverju tagi, einstakt útsýni eða fallegir staðir sem allt heillar hugfanginn ferðamann. Ítalía er landið sem gaf okkur pizzurnar...
by Tían | jan 15, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Viðburðadagatal Tíunnar
Hér er hægt að nálgast viðburðadagatal Tíunnar
by Tían | jan 14, 2025 | Fallið, Greinar 2025, Jan-apríl-2025
Þetta listaverk sem stendur í Varmahlíð skammt frá Olísskálanum og heitir Fallið er til minningar um fórnarlömb bifhjólaslysa, Það kaldhæðnislegt er að listaverkasmiðurinn sjálfur varð sjálfur ári síðar eitt af fórnarlömbum bifhjólaslysa. Höfundurinn Heiðar Þ...
by Tían | jan 13, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, TWT
Two Wheels Travel er fyrirtæki á íslandi sem sérhæfir sig í Mótor- og reiðhjólaferðum á framandi slóðum. TWT er og verður einn af auglýsendum á Tíusíðunni í ár. Og má hér sjá myndband frá ánægðum viðskiptavinum þeirra í ferð í desember. Þetta virðist vera hrikalega...
by Tían | jan 13, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Skessuhorn fréttaveita Vesturlands
Mótorhjólaferð Hallgríms Guðsteinssonar vélstjóra á framandi slóðir Hallgrímur Guðsteinsson var sólbrúnn, eins og Íslendingur sem er nýkominn úr sólinni á Spáni, þegar blaðamaður Skessuhorns hitti hann að máli í Dularfullu búðinni á Akranesi. En Hallgrímur fann...