by Tían | júl 8, 2025 | Ferðasaga Evrópa 2024, Greinar 2025, Jan-apríl-2025
Haustið 2023 tókum við Félagarnir Friðrik Ottóson, Valur Þórðar og Víðir Hermanns þá ákvörðun að panta okkur ferð með Norrænu til Hirtshals vorið eftir og láta ráðast hvert við færum eftir það. Ferðalagið átti að taka 5 vikur en við áttum bókaða ferð út með...
by Tían | maí 19, 2025 | Jan-apríl-2025, maí-ágúst-2025, Smíðaði hjól úr bílnum
Vorfagnaður Snigla og Tíunnar var haldinn á laugardaginn 17 maí í blíðskaparveðri en ekki sást ský á himni og hitamet féllu örugglega þann daginn.Vorfagnaðurinn var haldinn á svæði Bílaklúbbs Akureyrar og þökkum við kærlega fyrir afnotin af svæðinuHólmgeir...
by Tían | apr 25, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Vorhjólaferð Sumardaginn fyrsta
Það tók á móti okkur frábært veður hér norðan heiða á sumardaginn fyrsta og skein sól í heiði. Tíufélagar og aðrir mótorhjólamenn mættu á Ráðhústorg rétt fyrir hádegið og var mæting býsna góð. Nú átti að fara í mótorhjólaferð! Varmahlíð var áfangastaðurinn þennan...
by Tían | apr 21, 2025 | Sniglar heiðraðir
Sniglar heiðruðu á dögunum nokkra félaga. ______________________ Það þarf heilt þorp til að ala upp barn segir sagan, og það þarf gott fólk til að vinna saman að stórum verkefnum. Sniglar urðu 40 ára í fyrra og af því tilefni var sett upp mótorhjólasýning í húsnæði...
by Tían | apr 20, 2025 | Frá Stjórn, Greinar 2025, Jan-apríl-2025
Eins og einhverjir hafa heyrt af þá þurftu þeir þrír aðilar sem buðu sig fram í stjórn á aðalfundi haldinn 12. apríl sl. að hætta við framboð.Við sem eftir erum ákváðum á fundi í vikunni að hafa auka aðalfund á næstu vikum til að kjósa á ný.Ef þið vitið af einhverjum...
by Tían | apr 20, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Trans Atlantic Offroad Challenge
Margir, ef ekki allir, drullumallarar hafa saknað endurokeppnanna sem fóru fram á Klaustri á sínum tíma. Jæja, nú þarf ekki að örvænta lengur því nú á að endurvekja gleðina og munu AHK í samvinnu við MSÍ halda fimm tíma keppni í anda Klausturskeppnanna þann 24 maí í...