by Tían | mar 13, 2025 | Áttræður á ferðinni, Greinar 2025, Jan-apríl-2025
Steve Dummitt fór víða um í Íslandsferð sinni. Hér sést hann renna í hlað á Breiðuvík við Látrabjarg og í baksýn er kirkjan góða sem setur sterkan svip á staðinn. Í síðustu viku kom stór hópur mótorhjólafólks aftur til Reykjavíkur eftir 12 daga úthald og yfir...