Formáli Heimildamaður Sniglafrétta hafði tal af manni nokkrum sem áræðanlega er einn af elstu núlifandi manna er ferðast hefur á mótorhjóli. Hann heitir Óli Ísaksson og 91 árs. Það var haustið 1916 að ég fór að vinna hjá H.D umboðinu þá 18 ára. Vorið eftir (1917)...