by Tían | júl 8, 2025 | Ferðasaga Evrópa 2024, Greinar 2025, Jan-apríl-2025
Haustið 2023 tókum við Félagarnir Friðrik Ottóson, Valur Þórðar og Víðir Hermanns þá ákvörðun að panta okkur ferð með Norrænu til Hirtshals vorið eftir og láta ráðast hvert við færum eftir það. Ferðalagið átti að taka 5 vikur en við áttum bókaða ferð út með...