by Tían | mar 29, 2025 | Ferðasaga ungra bifhjólamanna 1995, Greinar 2025, Jan-apríl-2025
Sumarið1995 fórum við félagarnir Arnar , Skarpi, Kári Kantsteinn, og Gauti í mótorhjólaferð til Keflavíkur. Vinkona okkar var nefnilega búin að bjóða okkur í partý þar í bæ og var það eitthvað sem við gátum ekki sleppt. Hjólin voru svo gerð ferðafær í hvelli....