Landsmót

Landsmót

Þann 26 -29 júní  nk.  Verður Landsmót Bifhjólafólks og verður það haldið í Varmalandi í Borgarfirði. Þetta er í annað sinn sem landsmót bifhjólafólks er haldið þar en 2024 héldu Sniglar þar 40 ára afmælismót sitt þar og heppnaðist það ágætlega. Að þessu sinni tók...