by Tían | mar 27, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Leiðin að MotoGP
MotoGP er í raun Formula 1. mótorhjólamanna. Þar eru 20 langbestu ökumenn heimsins samankomnir og keppa innbyrðis á kraftmestu og tæknilegustu mótorhjólum heims um heimsmeistarartitil. En hvernig getur maður orðið Motogp ökumaður? Hér er 90 mínutna fræðsluefni um það...