by Tían | jan 29, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Motogp 2025 horfur
Það er spennandi MotoGP keppnistímabil að hefjast. Tímabilið mun hefjast í Tælandi þann 28. febrúar nk. og lýkur í Valencia á Spáni þann 16. nóvember. Alls eru áætlaðar 22 keppnir í 18 löndum. Helstu ökumenn 2025 Jorge Martín: Núverandi heimsmeistari. Eftir frábæra...