by Tían | jan 8, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Nýliði á hringferð
Fyrir rúmum 10 árum fór Hjörtur L Jónsson sem leiðsögumaður á mótorhjóli stóra hringinn í kring um landið (þ.e stóra hringurinn, Vestfirðir eru hafðir með sem skemmtilegasti kaflinn í hringveginum). Í ferðinni var kona sem hafði litla reynslu af mótorhjólaakstri og...