by Tían | feb 3, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Vietnamferð
Góðan dag, Bergmann Þór heiti ég. Mig langar að deila með ykkur ferðinni minni til Víetnam. Þetta er lítil ferðasaga af minni upplifun af sturlaðri ferð til lands, sem býr yfir svo mikilli náttúrufegurð, að það er mér ómögulegt að lýsa því sem ég sá. Svo ég bjarga mér...
by Tían | feb 1, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Raffle 1 ticket
Happdrættismiði fylgir árgjaldinu í Tíuna til 28 mars. Í næstu viku, þ.e. líklega í fyrstu viku febrúar munum við senda út greiðsluseðla fyrir árgjöldunum í Tíunni. ATH Þeir sem greiða árgjaldið fyrir 28. MARS munu fá HAPPDRÆTTISMIÐA með. þetta á líka við þá sem...
by Tían | jan 30, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Timbersledgixxer
Timberled Gixxer Þegar veturinn er sem harðastur hér norðanlands og allt á kafi í snjó þá dettur manni síst í hug að fara út á mótorhjólinu sínu. Þetta hafa samt sem nokkrir gallharðir mótorhausar leyst með því að breyta mótorhjólinu í Vélsleða á einu skíði. ...
by Tían | jan 30, 2025 | Ferðalag austur á land (video), Greinar 2025, Jan-apríl-2025
Fjögurra daga mótorhjólaferð nokkra Húsvíkinga. sumarið 2021 austur á firði og smá upp á hálendið. Snilldar leiðir, landslag, veður og ferðafélagar, bilirí og alskonar.
by Tían | jan 29, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Motogp 2025 horfur
Það er spennandi MotoGP keppnistímabil að hefjast. Tímabilið mun hefjast í Tælandi þann 28. febrúar nk. og lýkur í Valencia á Spáni þann 16. nóvember. Alls eru áætlaðar 22 keppnir í 18 löndum. Helstu ökumenn 2025 Jorge Martín: Núverandi heimsmeistari. Eftir frábæra...
by Tían | jan 28, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, snjóducati
Þetta er geggjaða apparat er Ducati V4 ríflega 220 hestafla mótorhjól árgerð 2024 sem er búið að setja á skíði og er hér í prufuakstri í snjó.