by Tían | apr 20, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Trans Atlantic Offroad Challenge
Margir, ef ekki allir, drullumallarar hafa saknað endurokeppnanna sem fóru fram á Klaustri á sínum tíma. Jæja, nú þarf ekki að örvænta lengur því nú á að endurvekja gleðina og munu AHK í samvinnu við MSÍ halda fimm tíma keppni í anda Klausturskeppnanna þann 24 maí í...