by Tían | apr 25, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Vorhjólaferð Sumardaginn fyrsta
Það tók á móti okkur frábært veður hér norðan heiða á sumardaginn fyrsta og skein sól í heiði. Tíufélagar og aðrir mótorhjólamenn mættu á Ráðhústorg rétt fyrir hádegið og var mæting býsna góð. Nú átti að fara í mótorhjólaferð! Varmahlíð var áfangastaðurinn þennan...
by Tían | apr 12, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Vorhjólaferð Sumardaginn fyrsta
Á sumardaginn fyrsta þann 24 apríl nk verður mótorhjólahittingur ef veður leyfir við minnismerkið Fallið í Varmahlíð. Allir sem vélfáki kann að stýra er velkomið að koma með.Þetta er ekki hópkeyrsla en fólki er að sjálfsögðu frjálst að hópa sig að vild.En...