Eins og flestir mótorhjólaáhugamenn vita þá er fyrirsjáanleg orkuskipti í framtíðinni, og þar með alltaf að koma betri og betri mótorhjól sem knúin eru öðrum orkugjöfum en bensíni. Þróunin hefur verið hröð undanfarið og eru þessi rafhjól komin með ótrúlegt afl og það...
Bifhjólafólk er orðið langþreytt á að bíða eftir að meira tillit sé tekið til þeirra í vegakerfinu. Þau hafi áhyggjur af stöðunni og vilji að rödd þeirra heyrist. Bifhjólamaður lést í umferðarslysi í Reykjavík í vikunni. Málefni bifhjólafólks hafa verið í umræðunni...
Trausti Guðmundsson og Bjarkey Björnsdóttir eru búsett í Noregi en þau komust í hann krappann í sumarfríjinuHér facebook færsla frá Trausta. Þá er sumarfríinu í ár að ljúka, og alltaf finnst manni það aðeins of stutt. Að venju fórum við Bjarkey í...
„Miðaldra hjón á mótorhjóli eru ekki ógn við þig í umferðinni – þú ökumaður bifreiðar ert ógnin“ „Við Raggi höfum ítrekað lent í hættulegum aðstæðum þegar kokhraustir ökumenn bifreiða svína fyrir okkur, aka allt of nálægt okkur eða næstum á okkur því síminn þeirra...
Fyrir meira en hundrað árum síðan heimsótti bresk- ur ævintýramaður Ísland á mótorhjóli en þá voru aðeins tveir bílar í landinu. Árið er 1913 og ungur bókari frá Uxbridge í London er um það bil að fara um borð í skip á leiðinni til Íslands. Það sem er sérstakt við...
Við erum orðin gríðarlega spennt fyrir Landsmótinu og mikill stemmari í hópnum fyrir veizlunni sem framundan er! Smá update varðandi gistingu, hótelherbergi og örlítið breyttar forsendur varðandi tjaldsvæðið Hótel Varmaland: Búið er að taka frá 7 tveggja manna...