by Tían | ágú 29, 2025 | Ferðasaga Eldsmiðsins, Greinar 2025, maí-ágúst-2025
Mótorhjólaferðin mín. 1. áfangi. Fyrsti áfangi var að koma sér út til Billund í Dk. Þar sem Óli bróðir og Stefania tóku á móti mér. Gisti fyrstu 2 næturnar hjá þeim í góðu yfirlæti en Gullvængurinn var þar í geymslu. Notaði fyrsta daginn til að þrífa hjólið, pakka og...