Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar, hyggjast mótmæla frumvarpi um kílómetragjald. Sniglarnir segja frumvarpið óréttlátt og hafa lagt fram tillögu að nýju „sanngjörnu“ kílómetragjaldi. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þá segja samtökin...