by Tían | maí 24, 2025 | Greinar 2025, maí-ágúst-2025, Mótorhjólaskógurinn
Síðan 19. maí 2012 hafa 5 mótorhjólafélög verið í uppgræðslu á svæði sem nefnist Mótorhjólaskógurinn, Á þetta svæði hefur verið dreift tæpum 40 tonnum af áburði og plantað um 24,000 birkitrjám, en fyrir síðustu helgi var hoggið stórt skarð í þetta starf. Síða...