by Tían | maí 9, 2025 | Greinar 2025, maí-ágúst-2025, Mótorhjólavika framundan
Skoðunarvika Tékklands hefst á mánudaginn 12 maí og verður til 16 maí og það er 40% afsláttur af aðalskoðun.. Á Fimmtudaginn 15 maí verður Minningakeyrsla v. afmælis Heidda. Hittumst upp í Akureyrarkirkjugarði kl. 16.30. Lagt af stað kl. 17.00. Vöfflukaffi í boði...