by Tían | jún 19, 2025 | Greinar 2025, maí-ágúst-2025, Mótmælum km gjaldi
Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar, hyggjast mótmæla frumvarpi um kílómetragjald. Sniglarnir segja frumvarpið óréttlátt og hafa lagt fram tillögu að nýju „sanngjörnu“ kílómetragjaldi. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þá segja samtökin...
by Tían | jún 17, 2025 | Greinar 2025, Hjóladagar Tíunnar Bifhjólaklúbbs Norðuramts, maí-ágúst-2025
Tían Bifhjólklúbbur ásamt Mótorhjólasafninu stóðu saman að hjóladögum um helgina. Og það er ekki hægt að segja annað en að þeir heppnuðust vel. Veðurfarið er oft stór partur í velheppnuðum samkomum og voru veðurguðirnir með okkur að þessu sinni. Nokkuð hlýtt, sólin...
by Tían | jún 13, 2025 | Greinar 2025, maí-ágúst-2025, Viðtal við Ólaf Arnar
Sonum Ólafs Arnar tókst heldur betur að koma föður sínum á óvart þegar þeir færðu honum gamla mótorhjólið hans í afmælisgjöf. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti eigandann sem rifjaði upp ævintýraár og rómantík á hjóli. Ég trúði ekki mínum eigin augum. Og...
by Tían | jún 6, 2025 | Greinar 2025, maí-ágúst-2025, TT 2025 Samantekt
7.júní. 2025 Touring Trophy síðustu keppninni á TT hefur verið aflýst vegna mikils vinds á eyjunni Mön … Fúlt en rétt ákvörðun. Aðstæður voru mjög hættulegar. Keppninni er þar með lokið 2025. ...
by Tían | jún 2, 2025 | Breskt er best, Greinar 2025, maí-ágúst-2025
Fyrstu skellinöðruna sína keypti Hilmar þegar hann var tólf ára gamall, það var árið 1950. Fyrsta stóra mótorhjólið eignaðist hann vorið 1956 en það var Ariel 500. Hilmar var eins og alþjóð veit mikill áhugamaður um gömul mótorhjól og gerði þau upp í tugatali frá...
by Tían | maí 25, 2025 | Greinar 2025, maí-ágúst-2025, Saga Rafta 2001
HUGMYNDIN AÐ RÖFTUM OG STOFNUN ÞEIRRA Í gegnum áratugina hafa verið til villingar sem hafa nýtt sér mótorhjól sem ferðamáta hér í Borgarfirði. Ég segi villingar því ósjálfrátt tengir fólk þennan ferðamáta við villt líf og frelsi. Og vissulega er það rétt, frelsið er...