Líf og fjör var hjá hjólafólki á norðurlandi um helgina. Veðurguðirnir voru virkilega með okkur í liði og sást mótorhjólafólk, bæði í hópum og einir sér innanbæjar og út um allar sveitir frá morgni til kvölds alla helgina. Gott er frá því að segja að ekki hefur...
Vorfagnaður Snigla og Tíunnar var haldinn á laugardaginn 17 maí í blíðskaparveðri en ekki sást ský á himni og hitamet féllu örugglega þann daginn.Vorfagnaðurinn var haldinn á svæði Bílaklúbbs Akureyrar og þökkum við kærlega fyrir afnotin af svæðinuHólmgeir...
Hiroko Hori (1949–1985) Var fyrsta konan í Japan til að keppa í mótorhjólakstri en ferill hennar hófst á lítilli Honda Super Cub, sem kveikti ástríðu hennar fyrir mótorhjólum. Árið 1976 – á tímum þegar konum bannað að keppa í mótorsporti í Japan –en hún keppti samt...
Árið 1993 bilaði bílinn hjá Émile Leray, franskur rafvirki, í miðri Afríkueyðimörkinni þegar hann ók gömlum Citroën 2CV frá Marokkó í átt að herstöð sem hann átti erindi í. En eftir að hafa ekið á stórann stein skemmdist bíllinn það mikið að ekki var hægt að gera við...
Skoðunarvika Tékklands hefst á mánudaginn 12 maí og verður til 16 maí og það er 40% afsláttur af aðalskoðun.. Á Fimmtudaginn 15 maí verður Minningakeyrsla v. afmælis Heidda. Hittumst upp í Akureyrarkirkjugarði kl. 16.30. Lagt af stað kl. 17.00. Vöfflukaffi í boði...