Pokerrun Tíunnar 2025

Pokerrun Tíunnar 2025

Þann 16. águst nk. Er stefnt að því að vera með Pokerrun Tíunnar. Þetta er 8 Pokerrunið sem Tían heldur síðan 2017 ATH kunnátta í Poker er ekki nauðsinleg. Allir velkomnir.   Viðburðurinn á facebook   Poker run fer þannig fram að þáttakendur á hjólum og farþegar...