by Tían | ágú 19, 2025 | Greinar 2025, maí-ágúst-2025, Pokerrun fór fram
Á Laugardaginn 16 ágúst var Pokerrun Tíunar haldið í blíðskaparveðri og hlýindum. Poker-Run fer þannig fram að þáttakendur á hjólum og farþegar Greiða þáttökugjald (reiðufé 5000 kr) (Reiðufé) í upphafi pókerrun ferðarinnar. Því næst dregur þáttakandi spil, og svo er...