Fjöldi fólks úti um allan heim hefur farið í sitt fínasta púss og hjólað um götur heimaborgar sinnar, til styrktar heilsu karla. Í ár söfnuðust samtals sex milljónir dollara í átakinu Herramenn á hjólum. Áhugamenn um vélhjól klæddu sig upp og óku á hjólum um stræti...