by Tían | júl 31, 2025 | Greinar 2025, maí-ágúst-2025, Tíuherbergið
Í sumar hafa staðið framkvæmdir í Tíuherberginu á Mótorhjólasafninu! Þeir sem hafa séð herbergið áður vita að það var ansi hrátt, með ónýtum filtteppi og ömulegri lýsingu gamalla halogegnkastara, eins var hljómburður mjög slæmur í herberginu, Nú er heldur betur búið...