Sonum Ólafs Arnar tókst heldur betur að koma föður sínum á óvart þegar þeir færðu honum gamla mótorhjólið hans í afmælisgjöf. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti eigandann sem rifjaði upp ævintýraár og rómantík á hjóli. Ég trúði ekki mínum eigin augum. Og...