by Tían | okt 31, 2025 | Greinar 2025, Landsmótið á Laugarbakka 2020, sept-des-2025
Í ár ákvað ég að nú væri kominn tími á að prófa eins og eitt landsmót bifhjólamanna, sögurnar sem ég hafði heyrt í gegnum tíðina frá vinum og kunningjum var bara það góðar að ég mætti til með að prófa á eigin skinni. Komast að því hvaða leyndardómar búa að baki við...
by Tían | okt 28, 2025 | Greinar 2025, Noregur 2019, sept-des-2025
Noregur 2019 Hópur góðra manna frá Akureyri ákvað sumarið 2017 í mótorhjólaferð um Alpana að næst skyldi hjólað um Noreg því þar væru margar áhugverðar hjólaleiðir. Ferðin var skipulögð og ákveðið að fara sumarið 2019 í mótorhjólaferð um Noreg með áherlsu á...
by Tían | okt 27, 2025 | Greinar 2025, Motor og sport, sept-des-2025
Stofnun klúbbsinsHelstu ástæður fyrir því að klúbburinn var stofnaður var að nokkur hópur fólks vildi vera í Harleyklúbbi en frjáls og óháður frá t.d. Harleyumboðinu, vildi hafa þá stöðu gagnvart yfirvöldum og að rödd þeirra heyrðist þegar kom að lagasetningu varðandi...
by Tían | okt 26, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Viðbót á safnið
Viðar Gunnarson frá Dalvík setti þetta inn. Fyrir einhverjum dögum hringdi ég í Sveinn Valdimar Ríkarðsson og spurði hvort hann hefði keyft sér nýtt mótorhjól Gritzner Monsa Supersport delux árg1962, jú jú það gerði hann og sagðist hafa selt það svo aftur og vissi...
by Tían | okt 24, 2025 | Greinar 2025, Hilde Berit Hundstuen, sept-des-2025
Hilde Berit er ung kona sem er frá Noregi en er hefur búið hér á Íslandi í yfir tuttugu ár. Hún er það sem kalla mætti hreinræktuð dellukona en það er eitt af áhugamálunum hennar sem við höfum mestann áhuga á.Hilde á mótorhjól og það í fleirtölu, enda hefur hún bæði...
by Tían | okt 20, 2025 | Bjórkvöld, Greinar 2025, sept-des-2025
Þann 15 nóvember verður næsta bjórkvöld Tíunnar Samkoman verður haldin í Tíuherberginu á Mótorhjólasafni íslands en herbergið er heldur betur búið að breyta um útlit því mikil vinna hefur farið þar fram í sumar og er það stórglæsilegt. Allir félagar ,vinir og áhuga...