by Tían | feb 23, 2025 | Alaskafarar Revzilla, Greinar 2025, Jan-apríl-2025
Það er marg sannað að þarf ekki að vera á stærstu og dýrustu græjunum til að hafa gaman af því að ferðast á mótorhjóli. Það sönnuðu Revzillastrákarnir í þessu myndbandi þar sem þeir fóru vopnaðir bjarnaspreyi og snarvendli í ferð yfir Alaska á skellinöðrum af Honda...
by Tían | feb 22, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Snigill nr1
Hilmar Lúthersson lést að morgni fimmtudagsins 20. febrúar, 86 ára að aldri. Hilmar lést eftir stutta sjúkdómslegu en hann greindist með krabbamein í lungum fyrir stuttu. Hilmar er einn af stofnfélögum Bifhjólasamtaka Lýðveldisins en var auk þess félagsmaður í mörgum...
by Tían | feb 16, 2025 | Jan-apríl-2025, Mótorhjólasafn
Mótorhjól eins og Ariel, Honda CBX og Triumph já Íslendingar vilja stór mótorhjól. Í litlum 20000 manna bæ á Norður íslandi býst maður ekki endilega við því að rekast á Mótorhjólasafn og það svona stutt frá norður heimskautsbaugnum.En hér er það, stórt og...
by Tían | feb 11, 2025 | Fyrsti Adventure Bikerinn ! 1913, Greinar 2025, Jan-apríl-2025
Fyrsti einstaklingurinn til að fara hringinn í kringum heiminn á mótorhjóli Hugsaður þér að hafa farið á mótorhjóli um allan heiminn. Í upphafi virðist þetta vera draumur, þar sem þú hittir fjölbreytta menningu hina ýmsu landa, keyrir um alls konar landslagi og...
by Tían | feb 5, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, LONG WAY HOME
Félagarnir og leikararnir Charley Boorman og Evan McGregor ætla enn og aftur að mæta á skjáinn í nýrri 10. þátta mótorhjólaferðaseríu á næstunni. Evan er vel þekktur leikari td. sem Oby Wan Kenoby í (Starwars“ en Charley sem einnig er leikari og...
by Tían | feb 4, 2025 | Greinar 2025, Hættulegasti Kappasktur í heimi 269manns hafa látist í TT keppninni, Jan-apríl-2025
Fyrir áhugfólk um hraðakstur og adrenalín þá er eyjan Mön ofarlega í huga flestra áhugamanna um mótorhjól í heiminum. Þessi smá eyja milli Englands og Írlands hefur heillað mótorhjólafólk í yfir 118 ár eða síðan fyrsta TT keppnin var haldin. Keppninrnar á Mön hafa...