Já enn eitt árið er komið, og því fylgja alltaf einhveri fastir liðir, nú eins og að endurnýja félagsgjöldin í klúbbnum Síðastliðin 2 ár prófuðum við að bjóða félagsmönnum að sleppa við kostnaðinn af því að vera að borga seðilgjöld sem er reyndar okkar beggja hagur...
Fyrir allmörgum árum tók þúsundþjalasmiðurinn og mótorhjóladellukallinn Jóhann Freyr Jónsson betur þekktur undir nafninu Jói rækja upp á því að breyta lúinni dísel Benz bifreið sem hann átti í þríhjól. (Gefum Jóhanni orðið) ,,Það var 2006 sem ég eignaðist gamlan Benz...
Þann 26 -29 júní nk. Verður Landsmót Bifhjólafólks og verður það haldið í Varmalandi í Borgarfirði. Þetta er í annað sinn sem landsmót bifhjólafólks er haldið þar en 2024 héldu Sniglar þar 40 ára afmælismót sitt þar og heppnaðist það ágætlega. Að þessu sinni tók...
Á mótorhjóli um Toscanahérað á Ítalíu: Ítalía er sem lifandi listasafn. Hvert sem litið er blasir ýmist við minnismerki eða listaverk af einhverju tagi, einstakt útsýni eða fallegir staðir sem allt heillar hugfanginn ferðamann. Ítalía er landið sem gaf okkur pizzurnar...
Þetta listaverk sem stendur í Varmahlíð skammt frá Olísskálanum og heitir Fallið er til minningar um fórnarlömb bifhjólaslysa, Það kaldhæðnislegt er að listaverkasmiðurinn sjálfur varð sjálfur ári síðar eitt af fórnarlömbum bifhjólaslysa. Höfundurinn Heiðar Þ...