by Tían | des 8, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Skynsemin ráði för
Við kaup á mótorhjóli ætti að huga að notagildinu og gæta þess að ekki sé of erfitt að ráða við ökutækið. Ólík hjól magna upp ólíkar hvatir. Rösklega ár er liðið síðan Ítalis opnaði mótorhjólaverslun sína í Hafnarfirði. Síðan þá hefur straumur áhugamanna um...
by Tían | des 7, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Svipaðar ranghugmyndir um mótorhjól
Oft hefur hæpnum fullyrðingum verið varpað fram um tiltekna gerð bíls eða mótorhjóls. Hver kannast ekki við fullyrðingar um að ítalskir bílar ryðgi, ensk mótorhjól bili út í eitt eða BMW framleiði bara bíla, amerískir bílar ráði illa við beygjur og að japanskir bílar...
by Tían | des 6, 2025 | Asiawing LD 450, Greinar 2025, sept-des-2025
Asiawing LD 450 er álitlegur kostur Undanfarin þrjú ár hef ég farið í landgræðsluferð með ferða- og útivistarfélaginu Slóðavinum á Vaðöldu upp undir Sultartangalóni. Í þessum landgræðsluferðum höfum við notast við fjórhjól, sexhjól og tvíhjól til að komast illfæra...
by Tían | des 6, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Skattlagning mótorhjóla
Það er orðið ljóst að mótorhjólaeigendur á Íslandi eru að verða fyrir tvöfaldri skattatlögu. Annars vegar með hækkun á þegar háu vörugjaldi (sem leggst á við innflutning til landsins) og hins vegar með fyrirhuguðu kílómetragjaldi sem á að leggjast á mótorhjól með sama...
by Tían | des 4, 2025 | Greinar 2025, Húsavíkur Stína, sept-des-2025
Kristín Kristjánsdóttir frá Húsavík var ein fyrsta konan á Íslandi til að eiga og nota mótorhjól, en það átti hún um miðja tuttugustu öldina. Hún átti Royal Enfield hjól frá hernum í nokkur á og notaði hún hjólið talsvert í veiði og til að heimsækja fjölskyldu sína í...
by Tían | nóv 30, 2025 | Greinar 2025, KTM prufuakstur, Prufuakstur, sept-des-2025
Eftir að ég skrifaði um tvö hagnýt ökutæki, torfæruhjól og „buggybíl“, hafa nokkrir innflytjendur ökutækja sem hjá flestum eru álitin leiktæki, haft samband við mig og boðið mér að prófa mótorhjól, fjórhjól ásamt fleiru.Aldrei hefur mér leiðst að leika mér og þegar...