by Tían | sep 24, 2025 | 5.dagar á Hjóli í Vietnam, Greinar 2025, sept-des-2025
Dagur 1: Nha Trang – Lak Lake 180km Við vorum tilbúnar kl 08:30 og þegar við fórum niður í lobbý beið Bamboo og Vinh eftir okkur með mótorhjólin. Við fórum í hraðbanka og Fanney keypti sér sólarvörn og svo vorum við ready. Þeir vildu að við myndum skipta yfir í...