by Tían | des 13, 2025 | BMW Ævintýrahjól, Greinar 2025, sept-des-2025
Líklega á ekkert mótorhjól titilinn ævintýrahjól betur skilið en BMW R1200GS enda hefur GS lína þeirra verið til í meira en 30 ár. R1200GS Hjólið hefur verið í boði vatnskælt síðan í fyrra en hingað til hefur okkur ekki gefist tækifæri til að reynsluaka því, fyrr en...