by Tían | nóv 9, 2025 | Fólk er gott, Greinar 2025, sept-des-2025
Kristján Gíslason kerfisfræðingur og ævintýramaður lauk för sinni í kringum hnöttinn á mótorhjóli í dag. Tíu ár eru síðan hann varð fyrsti Íslendingurinn til að mótorhjóla í kringum jörðina einn síns liðs. Frá þessu greinir Kristján á Facebook-síðu sinni þar sem hann...