by Tían | des 21, 2025 | Greinar 2025, Hringfarinn, sept-des-2025
Í rúman áratug hefur ævintýramaðurinn Kristján Gíslason ýmist verið að undirbúa mótorhjólaferð, á ferðalagi eða að vinna að bókum og ferðaþáttum sem bera nafnið Hringfarinn og margir þekkja. Nú hefur Kristján lokið sinni annarri ferð í kringum heiminn og er blaðamaður...