by Tían | des 4, 2025 | Greinar 2025, Húsavíkur Stína, sept-des-2025
Kristín Kristjánsdóttir frá Húsavík var ein fyrsta konan á Íslandi til að eiga og nota mótorhjól, en það átti hún um miðja tuttugustu öldina. Hún átti Royal Enfield hjól frá hernum í nokkur á og notaði hún hjólið talsvert í veiði og til að heimsækja fjölskyldu sína í...