by Tían | okt 19, 2025 | Greinar 2025, Í 10 manna úrtak fyrir fyrsta alþjóðlega kvennalið GS bikars BMW, sept-des-2025
Ingu Birnu Erlingsdóttur er hreint ekki fisjað saman en í maí mánuði varð hún fyrsta konan í umferðardeild lögreglunnar í sjö ár og þar með sjöunda konan í deildinni frá upphafi. Í gær bætti hún enn á afrekaskrána þegar tilkynnt var að hún hefði verið valin úr hópi...