by Tían | sep 23, 2025 | Greinar 2025, lögreglumótorhjólin, sept-des-2025
Bifhjól hafa mjög lengi komið við sögu hjá lögreglunni, eða allt frá því á fyrri hluta síðustu aldar. Nokkru seinna var svo sérstök umferðardeild lögreglunnar sett á fót, en tilkynnt var um stofnun hennar á fundi yfirstjórnar lögreglunnar í Reykjavík þann 16. júní...