Noregsferð

Noregsferð

Eftir nokkur ár á íslensku malbiki var kominn tími til að leita aftur út fyrir landsteinana.   Áfangastaðurinn var Noregur – land hlykkjótta vega, fjalla og firða. Ferðin hófst 1. júní, sem reyndist fullkominn tími: Milt veður, þurrasti hluti ársins, lítið af...