by Tían | sep 23, 2025 | Greinar 2025, lögreglumótorhjólin, sept-des-2025
Bifhjól hafa mjög lengi komið við sögu hjá lögreglunni, eða allt frá því á fyrri hluta síðustu aldar. Nokkru seinna var svo sérstök umferðardeild lögreglunnar sett á fót, en tilkynnt var um stofnun hennar á fundi yfirstjórnar lögreglunnar í Reykjavík þann 16. júní...
by Tían | sep 23, 2025 | 3 Adraðir Halrley, Greinar 2025, sept-des-2025
Þrjú tæplega aldargömul Harley Davidson mótorhjól ganga nú í endurnýjun lífdaga í Hafnarfirði og verða á endanum skínandi og fín, þrátt fyrir að fátt bendi til þess núna.Það vantar ekki mótorhjólin í skúrinn hjá Njáli Gunnlaugssyni, ökukennara, bílablaðamanni og...
by Tían | sep 21, 2025 | Greinar 2025, Haustógleði 2025, sept-des-2025
Haustógleði Tíunnar 2025 Laugardaginn 27. september höldum við árlega haustógleði okkar og eins og alltaf verður gleðin í hávegum höfð! Dagskráin hefst kl. 20:00 í Kiwanissalnum Óseyri 6A á Akureyri PUB QUIZ Í BOÐI SOBER RIDERSHljómsveitin Volta mun trylla...
by Tían | sep 20, 2025 | Gömul blaðagrein frá 2007, Greinar 2025, sept-des-2025
Sævar Einarsson er formaður Harley-Davidson-kiúbbsins á íslandi. Hann segir meðlimi ekki tilheyra þeim hópi sem stundar ofsaakstur og harmar umfjöllun fjölmiðla þar sem allir mótorhjólaeigendur eru settir undir sama hatt....
by Tían | sep 17, 2025 | „Var í samfelldu kvíðakasti fyrstu dagana”, Greinar 2025, sept-des-2025
„Var í samfelldu kvíðakasti fyrstu dagana” Eiríkur Viljar Ferðaðist um Ameríku á mótorhjóli í þrettán mánuði. Mynd: YouTube-skjáskot Eiríkur Viljar Hallgrímsson segist hafa fengið kvíðakast fyrstu dagana á 13 mánaða ferðalagi sínu á mótorhjóli yfir alla...
by Tían | sep 12, 2025 | Endurheimtu mótorhjól, Greinar 2025, sept-des-2025
25. nóvember 2020Mótorhjól sem steypt var inni undir stiga á Akureyri á áttunda áratugnum kom í ljós á ný í dag. Hjólið, sem dúsað hefur undir stiganum í tæp fimmtíu ár, var það fyrsta í eigu Heiðars Jóhannssonar, en hann lést í mótorhjólaslysi árið 2006. Það fær nú...