by Tían | okt 26, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Viðbót á safnið
Viðar Gunnarson frá Dalvík setti þetta inn. Fyrir einhverjum dögum hringdi ég í Sveinn Valdimar Ríkarðsson og spurði hvort hann hefði keyft sér nýtt mótorhjól Gritzner Monsa Supersport delux árg1962, jú jú það gerði hann og sagðist hafa selt það svo aftur og vissi...
by Tían | okt 24, 2025 | Greinar 2025, Hilde Berit Hundstuen, sept-des-2025
Hilde Berit er ung kona sem er frá Noregi en er hefur búið hér á Íslandi í yfir tuttugu ár. Hún er það sem kalla mætti hreinræktuð dellukona en það er eitt af áhugamálunum hennar sem við höfum mestann áhuga á.Hilde á mótorhjól og það í fleirtölu, enda hefur hún bæði...
by Tían | okt 20, 2025 | Bjórkvöld, Greinar 2025, sept-des-2025
Þann 15 nóvember verður næsta bjórkvöld Tíunnar Samkoman verður haldin í Tíuherberginu á Mótorhjólasafni íslands en herbergið er heldur betur búið að breyta um útlit því mikil vinna hefur farið þar fram í sumar og er það stórglæsilegt. Allir félagar ,vinir og áhuga...
by Tían | okt 19, 2025 | Greinar 2025, Í 10 manna úrtak fyrir fyrsta alþjóðlega kvennalið GS bikars BMW, sept-des-2025
Ingu Birnu Erlingsdóttur er hreint ekki fisjað saman en í maí mánuði varð hún fyrsta konan í umferðardeild lögreglunnar í sjö ár og þar með sjöunda konan í deildinni frá upphafi. Í gær bætti hún enn á afrekaskrána þegar tilkynnt var að hún hefði verið valin úr hópi...
by Tían | okt 18, 2025 | Greinar 2025, Íslenskir kvikmyndagerðarmenn, sept-des-2025
Íslenskir kvikmyndagerðarmenn komnir heim úr 15 þúsund kílómetra mótorhjólaferð „ÉG VANN sjálfur sem mótorhjólasendill í London á mínum fyrstu árum sem blankur leikari. Þessi saga kom upp í hugann þegar ég fylgdist með þessum sendlum öllum, sem margir voru frá...
by Tían | okt 14, 2025 | Drullusokkar 2022, Greinar 2025, sept-des-2025
Hann er stoltur af því að vera „Drullusokkur“ númer eitt en hér erum við að tala um Tryggva Sigurðsson, sem er einn af stofnendum bifhjólasamtakanna „Drullusokkar“ í Vestmannaeyjum. Tryggvi er líka mikill listasmiður þegar kemur að bátslíkönum. Tryggvi með flotta og...