by Tían | nóv 20, 2025 | Greinar 2025, Rafmótorhjól Hringferðin, sept-des-2025
Tilurð og framkvæmd hringferðar um Ísland á rafmagnsbifhjólum Það var á haustfundi Fema haustið 2018, sem ég sá rafmagnsmótorhjól með eigin augum í fyrsta sinn. Fram að þeim tíma hafði ég lesið greinar um rafhjól og fundist þau mjög áhugaverður kostur, þó svo að...