by Tían | nóv 5, 2025 | Greinar 2025, Safnið á Akureyri, sept-des-2025
Mótorhjólasafn Íslands Mótorhjólasafn Íslands er eina safnið á landinu sem er eingöngu með mótorhjól, og spannar það 100 ára sögu mótorhjóla á Íslandi.Safnið var opnað 15. maí 2011 á afmælisdegi Heidda (Heiðars Þórarins Jóhannssonar) en Heiddi var Snigill númer 10....