by Tían | des 26, 2025 | Greinar 2025, Saga Sniglabandsins 1987, sept-des-2025
Saga Sniglabandsins er að sjálfsögðu mjög tengd Bifhjólasamtökunum Sniglunum og þvi má nærri segja að saga Sniglabandsins hafi að hluta til byrjað þegar samtökin Sniglarnir voru stofnuð þá fóru ýmsir áhuga menn um músik innan samtakanna að hittast reglulega í húsi...