by Tían | des 8, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Skynsemin ráði för
Við kaup á mótorhjóli ætti að huga að notagildinu og gæta þess að ekki sé of erfitt að ráða við ökutækið. Ólík hjól magna upp ólíkar hvatir. Rösklega ár er liðið síðan Ítalis opnaði mótorhjólaverslun sína í Hafnarfirði. Síðan þá hefur straumur áhugamanna um...