by Tían | des 7, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Svipaðar ranghugmyndir um mótorhjól
Oft hefur hæpnum fullyrðingum verið varpað fram um tiltekna gerð bíls eða mótorhjóls. Hver kannast ekki við fullyrðingar um að ítalskir bílar ryðgi, ensk mótorhjól bili út í eitt eða BMW framleiði bara bíla, amerískir bílar ráði illa við beygjur og að japanskir bílar...