by Tían | sep 2, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Toyrun Kótelettudagurinn í Grindavík
Frábær dagur að baki þar sem við héldum dýrindis kótilettudag á Sjómannastofunni Vör til styrktar Endó samtökunum. Fengum rúmlega 200 gesti í mat!! Menn komu meira að segja sérferð af Norðurlandinu og frá Vestmannaeyjum Erum svo þakklát fyrir þennann stuðning og...