DEILIR AFMÆLISDEGI MEÐ GRINDJÁNUM

DEILIR AFMÆLISDEGI MEÐ GRINDJÁNUM

Guðmundur Jónsson er meðlimur í mótorhjólaklúbbnum Grindjánum Ég varð 38 ára gamall þegar Grindjáni var stofnaður 28. ágúst árið 2006 en þá var ég reyndar ekki í klúbbnum því ég átti ekki mótorhjól þá. Klúbburinn fagnar því nítján ára afmæli hér í dag og ég sjálfur 57...