by Tían | sep 10, 2025 | Greinar 2025, sept-des-2025, Wima Iceland
Við hjá WIMA Iceland fengum forseta samtakanna í heimsókn í síðustu viku. Við vorum flottar á því og fengum hjólakonur til að vera með hjólafylgd með bílnum sem við sóttum hana á. Sem var geggjað flott og hún brosti hringinn alla leiðina í bæinn, við stoppuðum...